Færslur: 2020 Maí
03.05.2020 10:43
Þytsheimar opna 4. maí
Frá 4. maí falla alveg niður takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum sem iðka íþróttir innandyra svo hægt er að hefja allar æfingar á ný í barnastarfinu.
Skrifað af Stjórn Þytsheima
03.05.2020 09:43
Aðalfundur Þyts 2020
Aðalfundur Þyts verður haldinn miðvikudaginn 6. maí kl. 19.00 á Sjávarborg. Hægt verður að panta sér mat og drykk á meðan fundi stendur, einnig verður KS deildin sýnt beint án hljóðs á meðan fundi stendur svo hægt verður að fylgjast með henni um leið.
Í beinu framhaldi af aðalfundi Þyts verður aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu (ca. kl. 20.30)
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Lagðir fram reikningar félagsins
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
5. Árgjald
6. Kosningar
a. Kosning stjórnar
- Þrír meðstjórnendur til tveggja ára
b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.
c. Tveir skoðunarmenn til eins árs
d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs
e. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara
7. Önnur mál.
Skrifað af Kolla
- 1
Flettingar í dag: 1295
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1576352
Samtals gestir: 79772
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 11:31:01