Blogghistorik: 2016 N/A Blog|Month_12
23.12.2016 11:39
Gleðilega hátíð !!
Stjórn Þyts sendir Þytsfélögum sem og öllum Húnvetningum bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi ári með þökk fyrir samstarf, ánægjuleg samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.
Hamingjan
gefi þér
gleðileg jól
gleðji og vermi þig
miðvetrarsól,
brosi þér himinn
heiður og blár,
og hlýlegt þér verði
hið komandi ár.
Höf ók.
N/A Blog|WrittenBy Kolla
08.12.2016 08:53
Mót Húnvetnsku liðakeppninnar 2017
Mótin verða þrjú í ár, fyrsta mót verður föstudaginn 17. febrúar - fjórgangur, næsta mót verður föstudaginn 3. mars og þá verður keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki, tölti T2, tölti T7 í barna, unglinga og 3. flokki. Lokamótið verður haldið laugardaginn 1. apríl og þá verður keppt í tölti T3 í öllum flokkum.
N/A Blog|WrittenBy Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
- 1
Antal sidvisningar idag: 1667
Antal unika besökare idag: 20
Antal sidvisningar igår: 351
Antal unika besökare igår: 13
Totalt antal sidvisningar: 1576724
Antal unika besökare totalt: 79772
Uppdaterat antal: 5.2.2025 11:52:03