Blogghistorik: 2024 Författad av

15.09.2024 16:13

Félagsfundur

Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 17.09 kl. 19.30 á kaffistofu reiðhallarinnar.

 

Stjórnin.

05.09.2024 23:02

Equitana 2025

Hrossaræktarfélag Þorkelshólshrepps ætlar að fara á Equitana 2025.

Siðast þegar farið var á Equitana var það í sameiningu með Þytsfélögum og langar félaginu að endurtaka leikinn. Búið er að fá tilboð og sirka verð fyrir hópinn. Hópurinn bókar svo sjálfur á sameigininlega miða inn á sýningar á svæðinu og á topshow. Áætlað að við reynum að ná einu kvöldi á sýningunni TOPSHOW.
Frábært væri að fá skráningu sem fyrst svo hægt sé að áætla fjölda. 
Flogið er út fimmtudaginn 6. mars, morgunflug og heim mánudaginn 10 mars.  (hægt að breyta dagsetningum örlitið ef meirihluti vill)


Áætlað verð á mann í tvíbýli 126.900.
Áætlað verð á mann í einbýli 169.900.


Innifalið: Beint flug með Icelandair til Frankfurt, gisting á 4* hóteli með morgunverð, akstur frá flugvellinum í Frankfurt til Essen og til baka á brottfaradegi.

https://www.equitana.com/essen/en-gb.html?fbclid=IwY2xjawFHGYlleHRuA2FlbQIxMAABHVXnUDtgtgCNfVzRRvP-yLdg9gwYA8WxDDaLHa95RFmi9ZAfRdqR7cZ0oQ_aem_KaSGwxO6BV0T3RCNKGXo1g 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 1667
Antal unika besökare idag: 20
Antal sidvisningar igår: 351
Antal unika besökare igår: 13
Totalt antal sidvisningar: 1576724
Antal unika besökare totalt: 79772
Uppdaterat antal: 5.2.2025 11:52:03