30.04.2007 20:11

Dívurnar 2007


Dívurnar á ,,Tekið til kostanna" á Króknum núna í apríl.

En smá frétt af Dívunum, þær ætla að skella sér suður næstu helgi og sína á Stórsýningu hestamanna sem haldin verður í Reiðhöllinni, Víðidal á laugardaginn 5. maí. Sigga Lár getur því miður ekki verið með en við fengum Guðrúnu Ósk til að vera með í staðin. En ég setti nokkrar myndir inn á myndasíðuna af Dívunum á Króknum.
Flettingar í dag: 1425
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2049379
Samtals gestir: 89225
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 04:57:37