22.08.2007 10:50

Fyrsta skóflustungan

Þá er komið að því að taka fyrstu skóflustunguna að Reiðhöllinni á Hvammstanga sem rísa á norðan við hesthúsahverfið. Athöfnin fer fram föstudaginn 24. ágúst kl. 18.00

Á eftir verður boðið upp á kaffi og vöfflur í félagshúsi Þyts.

Allir velkomnir
Hestamannafélagið Þytur.
Flettingar í dag: 319
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 8178
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3848118
Samtals gestir: 465857
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 16:10:43