03.01.2008 10:32

Veglegur styrkur til hestamannafélagsins

Stjórn Menningarsjóðs Sparisjóðs Húnaþings og Stranda styrkti hestamannafélagið að fjárhæð kr. 2.000.000,- . Styrkurinn er veittur til byggingar reiðhallarinnar og fékk hestamannafélagið baráttukveðjur frá stjórninni til áframhaldandi uppbyggingu íþróttamannvirkja.

Glæsilegt það...

Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3695659
Samtals gestir: 447702
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 00:23:14