29.01.2008 08:33

Ráðstefna um menntamál hestamanna

Menntamálaráðuneytið og Landssamband hestamannafélaga bjóða til menntaráðstefnu föstudaginn 1. febrúar klukkan 13:00 ? 16:00 í ráðstefnusal F/G á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Rástefnustjóri: Karítas Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menningarskrifstofu Menntamálaráðuneytisins.

Dagskrá:

Klukkan 13:00

1. Setning

2. Menntakerfi íþróttahreyfingarinnar. Viðar Sigurjónsson, sviðstjóri fræðslusviðs ÍSÍ

3. Staðan í menntamálum í dag og Matrixa FEIF. Sigurður Sigursveinsson

4. Þróun menntunnar í hestamennsku á Íslandi, Reynir Aðalsteinsson

5. Framtíðarsýn í menntamálum hestamanna - 2-3 stutt erindi

6. Pallborðsumræður ? Framtíðarsýn menntunar í hestamennsku

Ráðstefnulok klukkan 16:00

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. Skráning er á tölvupóstfangið lh@isi.is

Flettingar í dag: 421
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1900
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2479642
Samtals gestir: 94099
Tölur uppfærðar: 7.11.2025 07:52:00