07.02.2008 08:47
Ráðstefna um öryggis- og skipulagsmál hestamanna
Landsamband hestamannafélaga heldur ráðstefnu um öryggis- og skipulagsmál hestamanna í Íþróttahöllinni á Akureyri (teríunni á 2. hæð) föstudaginn 8. febrúar kl. 16.30
Dagskrá ráðstefnunnar:
I: Öryggis- og skipulagsmál
1) Haraldur Þórarinsson formaðu LH:
- Framsöguerindi
2) Ásta M. Ásmundsdóttir formaður Léttis:
- Hvað getum við lært af reynslu hestamannafélagsins Léttis?
3) Halldór Halldórsson formaður reiðvega og skipulagsnefndar LH:
-Kynning á reiðvega- og skipulagsmálum hestamanna.
4) Gunnar Sturluson formaður öryggisnefndar:
- Öryggismál í brennidepli
5) Ragnheiður Davíðsdóttir frá VÍS:
- Öryggismál og forvarnir
6) Umræður
II: Landsmót
1) Jóna Fanney Friðriksdóttir framkvæmdastjóri LM:
- Landsmót 2008 undirbúningur
III: Almennar umræður
Ráðstefnuslit
Hestamenn á Norðurlandi og annarsstaðar fjölmennum! Brýn mál eru hér á dagskrá. Einnig er upplagt að nota tækifærið til þess að ræða við stjórn LH um önnur mál sem okkur liggja á hjarta.
Dagskrá ráðstefnunnar:
I: Öryggis- og skipulagsmál
1) Haraldur Þórarinsson formaðu LH:
- Framsöguerindi
2) Ásta M. Ásmundsdóttir formaður Léttis:
- Hvað getum við lært af reynslu hestamannafélagsins Léttis?
3) Halldór Halldórsson formaður reiðvega og skipulagsnefndar LH:
-Kynning á reiðvega- og skipulagsmálum hestamanna.
4) Gunnar Sturluson formaður öryggisnefndar:
- Öryggismál í brennidepli
5) Ragnheiður Davíðsdóttir frá VÍS:
- Öryggismál og forvarnir
6) Umræður
II: Landsmót
1) Jóna Fanney Friðriksdóttir framkvæmdastjóri LM:
- Landsmót 2008 undirbúningur
III: Almennar umræður
Ráðstefnuslit
Hestamenn á Norðurlandi og annarsstaðar fjölmennum! Brýn mál eru hér á dagskrá. Einnig er upplagt að nota tækifærið til þess að ræða við stjórn LH um önnur mál sem okkur liggja á hjarta.
Flettingar í dag: 237
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1911
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2045931
Samtals gestir: 89139
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 01:48:58