11.02.2008 21:40
Töltmótið á Blönduósi
Frestaða töltmótið.
Föstudagskvöldið 15. feb. kl. 20:00. verður haldið töltmót í Reiðhöllinni Arnargerði.
Keppt verður í unglingaflokki, áhugamannaflokki og 1. flokki.
Skráningu sé lokið á fimmtudagskvöldið á netfanginu flaga72@simnet .is eða í síma 8679785 eftir kl. 20:00. Staðfesta þarf fyrri skráningar. Fram þarf að koma nafn knapa, nafn hests, litur og aldur og upp á hvora hönd riðið er.
Skráningargjald hjá fullorðnum er kr. 1000 og kr. 500 hjá unglingum.
Áhorfendur athugið að það eru komnir nýir áhorfendapallar.
Flettingar í dag: 1491
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 7893
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 2407942
Samtals gestir: 93602
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 13:51:16