17.02.2008 16:30

Úrslit töltmótsins

Úrslit fyrsta töltmótsins á Blönduósi má sjá hér að neðan.

1. flokkur


 1. Helga Una Björnsdóttir og Samba frá Miðhópi 6,33
 2. Herdís Einarsdóttir og Huldumey frá Grafarkoti 6,17
 3. Tryggvi Björnsson og Óratoría frá Syðri-Sandhólum 6,17
 4. Ólafur Magnússon og Eðall frá Orrastöðum 5,83
 5. Víðir Kristjánsson og Djákni frá Stekkjardal 5,67 vann B-úrslit


2. flokkur

 1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 5,67
 2. Steinbjörn Tryggvason og Spói frá Þorkelshóli 5,33
 3. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi 5,17
 4. Geir Ólafsson og Kall frá Dalvík 5,0
 5. Ósvald Indriðason og Valur frá Höskuldsstöðum 4,17


Unglingaflokkur

 1. Harpa Birgisdóttir og Þróttur frá Húsavík 5,67
 2. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum 5,50
 3. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi 5,0
 4. Jónína Lilja Pálmadóttir og Hending frá Sigmundarstöðum 4,67
 5. Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá 4,33 
 6. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi 4,17

 

Myndir má sjá á heimasíðu Grafarkots

Flettingar í dag: 319
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 8178
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3848118
Samtals gestir: 465857
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 16:10:43