17.02.2008 22:27

Reiðþjálfun/námskeið


Þeir sem ætla að vera með í reiðþjálfun/námskeiði verða að skrá sig sem allra fyrst, tekið var við skráningum á fundinum sem haldinn var þann 9. feb. sl. en ekki komust allir á fundinn svo við viljum endilega hvetja alla þá sem hafa áhuga á að komast á námskeið/þjálfun að skrá sig fyrir mánudaginn 25. febrúar 2008.

Tekið verður við skráningum í síma 868-8080 (Aðalheiður).


Æskulýðsnefnd.


Og.....
Ef það eru fleiri sem vilja kaupa Þyts íþróttagalla, þá erum við að taka niður pantanir í síma 863-7786 Kolla eða 868-8080 Aðalheiður. Einnig vil ég minna þá örfáu á sem eiga eftir að greiða fyrir gallana að gera það.
Flíspeysurnar frá Líflandi eru ekki ennþá tilbúnar til mátunar en þær áttu að vera það í lok janúar. Spurning hvað við bíðum lengi í viðbót eftir þeim áður en við förum að leita annað????

Kolla
Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4106040
Samtals gestir: 495223
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 14:24:16