19.02.2008 19:35

Meistaradeild Norðurlands - KS deildin

Fjöldri þekktra gæðinga eru skráðir til leiks í fjórgangi miðvikudagskvöldið 20.febrúar. Þrír félagar úr Þyt keppa í meistaradeildinni, og vonum við auðvitað að þeim gangi ROSALEGA vel.

Rásröð:
1. Eyrún Ýr Pálsdóttir Glettingur Steinnesi 2. Bjarni Jónasson Komma Garði 3. Ólafur Magnússon Gáski Sveinsstöðum 4. Tryggvi Björnsson Birtingur Múlakoti 5. Þorbjörn H. Matthíasson Nanna Halldórsstöðum 6. Camilla P. Sigurðardóttir Óliver Austurkoti 7. Ísólfur Líndal Skáti Skáney 8. Barbara Wenzl Kjarni Varmalæk 9. Stefán Friðgeirsson Svanur Baldur Litla-Hóli 10. Líney M. Hjálmarsdóttir Máni Hvíteyrum 11. Baldvin A. Guðlaugsson Gerpla Steinnesi 12. Þórarinn Eymundsson Gyðja Hruna 13. Skapti Steinbjörnsson Gloppa Hafsteinsstöðum 14. Sölvi Sigurðsson Óði Blesi Lundi 15. Herdís Einarsdóttir Grettir Grafarkoti 16. Magnús B. Magnússon Punktur Varmalæk 17. Anton Páll Níelsson Auður Hofi 18. Mette Manseth Happadís Stangarholti

Frétt af vef www.eidfaxi.is
Flettingar í dag: 533
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 432
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 3882858
Samtals gestir: 470515
Tölur uppfærðar: 3.6.2020 22:41:25