08.03.2008 17:48
Svellkaldar konur...
í dag er keppnin Svellkaldar konur í Skautahöllinni. Ég renndi yfir rásröðina og fannst mjög gaman að sjá hvað það eru margar konur úr Þyti sem taka þátt en ég vona að ég gleymi ekki neinni en sá í 14-18 ára flokknum, Jónínu Lilu sem keppir á Marey frá Sigmundarstöðum í meira vanar flokknum þær Sirrý Ásu sem keppir á Sikil frá Sigmundarstöðum, Hjördísi Ósk sem keppir á Ísak frá Ytri-Bægisá, Guðrún Ósk sem keppir á Spóa frá Þorkelshóli, Sigga Lár keppir á Erlu frá Gauksmýri og Ingunn Reynis á Rakel frá Sigmundarstöðum.
Í opna flokknum keppir svo Fanney Dögg á Tind frá Enni.
GANGI YKKUR VEL DÖMUR
Dagskrá:
16:30 Minna vanar
17:10 14-18 ára
18:15 Meira vanar
19:45 Opinn flokkur
Matarhlé
21:15 B-úrslit
- Minna vanar
- 14-18 ára
- Meira vanar
- Opinn flokkur
22:30 Sýningaratriði: Glíma frá Bakkakoti og Hnota frá Garðabæ.
Dregið í áhorfendahappdrætti.
22:50 A-úrslit
- Minna vanar
- 14-18 ára
- Meira vanar
- Opinn flokkur
Dómarar:
Halldór Victorsson, yfirdómari
Davíð Matthíasson
Sigrún Ólafsdóttir
Magnús Lárusson
Svanhildur Hall
Mótsstjóri: Sigrún Sigurðardóttir
Þulur: Hulda G. Geirsdóttir
Vallarstjóri: Sigurður Ævarsson
Kolla
Í opna flokknum keppir svo Fanney Dögg á Tind frá Enni.
GANGI YKKUR VEL DÖMUR
Dagskrá:
16:30 Minna vanar
17:10 14-18 ára
18:15 Meira vanar
19:45 Opinn flokkur
Matarhlé
21:15 B-úrslit
- Minna vanar
- 14-18 ára
- Meira vanar
- Opinn flokkur
22:30 Sýningaratriði: Glíma frá Bakkakoti og Hnota frá Garðabæ.
Dregið í áhorfendahappdrætti.
22:50 A-úrslit
- Minna vanar
- 14-18 ára
- Meira vanar
- Opinn flokkur
Dómarar:
Halldór Victorsson, yfirdómari
Davíð Matthíasson
Sigrún Ólafsdóttir
Magnús Lárusson
Svanhildur Hall
Mótsstjóri: Sigrún Sigurðardóttir
Þulur: Hulda G. Geirsdóttir
Vallarstjóri: Sigurður Ævarsson
Kolla
Flettingar í dag: 1093
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 823
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2614935
Samtals gestir: 95279
Tölur uppfærðar: 7.1.2026 15:45:39
