08.03.2008 21:34

Úrslit af ís-landsmótsins 2008 á Svínavatni

 mynd af vef Hestafrétta.is

Ísmótið var mjög fjölmennt eins og sjá má á rásröðinni í frétt hér að neðan. Einnig komu mjög margir áhorfendur og veðrið var fínt.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Tölt:

1

Jón Páll Sveinsson

Losti frá Strandarhjáleigu

2

Skapti Steinbjörnsson

Gloppa frá Hafsteinsstöðum

3

Jakob Svavar Sigurðsson

Fróði frá Litlalandi

4

Gunnar Arnarsson

Ösp frá Enni

5

Grettir Jónasson

Kjarni frá Varmadal

6

Nikólína Ósk Rúnarsdóttir

Snoppa frá Kollaleiru

7

Hans Kjerúlf

Júpiter frá Egilsstaðabæ

8

Eyvindur Mandal Hreggviðsson

Gneisti frá Auðsholtshjáleigu

9

Mette Mannseth

Baugur frá Víðinesi


B - flokkur:

1

Jakob Svavar Sigurðsson

Kaspar frá Kommu

2

Þórður Þorgeirsson

Tígull frá Gígjarhóli

3

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

Nanna frá Halldórsstöðum

4

Tryggvi Björnsson

Oratoría frá Syðri Sandhólum

5

Artemisia Bertus

Rósant frá Votmúla

6

Svavar Örn Hreiðarson

Johnny frá Hala

7

Fjölnir Þorgeirsson

Kokteill frá Geirmundarstöðum

8

Gunnar Arnarsson

Örk frá Auðsholtshjáleigu

9

Grettir Jónasson

Kjarni frá Varmadal


A - flokkur:

1

Jakob Svavar Sigurðsson

Vörður frá Árbæ

2

Páll Bjarki Pálsson

Ófeig frá Flugumýri

3

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

Óskahrafn frá Brún

4

Agnar Þór Magnússon

Ágústínus frá Melaleiti

5

Birna Tryggvadóttir

Frægur frá Flekkudal

6

Sölvi Sigurðsson

Sólon frá Keldudal

7

Baldvin Ari Guðlaugsson

Hængur frá Hellu

8

Sigurður Ragnarsson

Músi frá Miðdal


Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 110
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4109519
Samtals gestir: 495954
Tölur uppfærðar: 1.12.2020 17:03:37