09.03.2008 12:31

Svellkaldar úrslit.

Jæja 3 konur úr Þyti komust í úrslit. Innilega til hamingju með árangurinn stelpur!!!!!!!!

Úrslit urðu eftirfarandi:

Minna vanar:
1. Sigríður Þórðardóttir, Geysi, og Hörður frá Eskiholti II 6.50
2. Stina van der Maaten, Geysi, og Þota frá Efri-Seli 6.33
3. Guðrún Pétursdóttir, Fáki, og Gjafar frá Hæl 6.25
4. Svandís Sigvaldadóttir, Gusti, og Dreki frá Skógskoti 6.17
5. Erna Guðrún Björnsd., Andvara, og Óskasteinn frá Akureyri 6.0
6. Rósa Björk Sveinsd., Faxa, og Iða frá Vatnshömrum 5.92 (sigr. B-úrsl.)
7. Rósa Emilsdóttir, Faxa, og Biskup frá Sigmundarstöðum 5.91
8. Anna Sif Guðjónsdóttir, Gusti, og Sif frá Skeiðháholti 5.70
9. Brenda Pretlove, Fáki, og Abbadís frá Reykjavík 5.40
10. Hulda Finnsdóttir, Andvara, og Jódís frá Ferjubakka III 4.90

14-18 ára:
1. Hekla Katharina Kristinsd., Geysi, og Nútíð frá Skarði 7.67
2. Rakel Nathalie Kristinsd., Geysi, og Vígar frá Skarði 7.44
3. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, og Melódía frá Möðrufelli 7.11
4. Edda Hrund Hinriksdóttir, Fáki, og Knörr frá S-Skörðugili 6.94 (sigr. B-úrsl.)
5. Þórdís Jensdóttir, Fáki, og Gramur frá Gunnarsholti 6.61
6. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Fáki, og Baltasar frá Strönd 6.44
7.-8. Edda Rún Guðmundsd., Fáki, og Sunna frá Sumarliðabæ II 6.44
7.-8. Erla Katrín Jónsd., Fáki, og Flipi frá Litlu-Sandvík 6.44
9. Vígdís Matthíasd., Fáki, og Hreggur frá Sauðafelli 6.22
10. Ragnheiður Hallgrímsd., Geysi, og Skjálfti frá Bjarnastöðum 6.05

Meira vanar:
1. Íris Hrund Grettisdóttir, Fáki, og Drífandi frá Búðardal 6.72 (sætaröðun)
2. Jenny Kurki, Geysi, og Skattur frá Litla-Dal 6.72
3. Sóley Halla Möller, Fáki, og Tónn frá Hala 6.56
4.-5. Sigríður Lárusdóttir, Þyt, og Erla frá Gauksmýri 6.44
4.-5. Rakel K. Sigurhansd., Fáki, og Strengur frá Hrafnkelsstöðum I 6.44
6.   Henna Siren, Geysi, og Kara frá Strandarhjáleigu 6.33 (sigr. B-úrsl.)
7. Ingunn Reynisdóttir, Þyt, og Rakel frá Sigmundarstöðum 6.33
8. Bergrún Ingólfsdóttir, Geysi, og Aron frá Kálfholti 6.16
9. Anna Kr. Kristinsd., Fáki, og Háfeti frá Þingnesi 6.05
10. Dagný Bjarnadóttir, Fáki, og Ljómi frá Brún 3.49 (lauk ekki úrsl.)

Opinn flokkur:
1. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, og Völsungur frá Reykjavík 7.78
2.-3. Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Fáki, og Hespa frá Eystra-Súlunesi I 7.44
2.-3. Lena Zielinski, Geysi, og Limra frá Kirkjubæ 7.44
4. Birgitta Dröfn Kristinsd., Gusti, og Dröfn frá Höfða 7.22
5. Ragnhildur Haraldsd., Herði, og Ösp frá Kollaleiru 7.0 (sigr. B-úrsl.)
6.-7. Fanney Guðrún Valsd., Fáki, og Fókus frá Sólheimum 6.83
6.-7. Berglind Rósa Guðmundsd., Gusti, og Þytur frá S-Fjalli I 6.83 (sigr. B-úrsl.)
8. Bylgja Gauksdóttir, Andvara, og Strýta frá Auðsholtshjáleigu 6.67
9. Edda Rún Ragnarsd., Fáki, og Mars frá Ragnheiðarstöðum 6.61
10.-11.Þórdís Anna Gylfadóttir, Andvara, og Fákur frá Feti 6.33
10. -11. Fanney Dögg Indriðadóttir, Þyt, og Tindur frá Enni 6.33

meira um mótið má sjá hér

Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 110
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4109519
Samtals gestir: 495954
Tölur uppfærðar: 1.12.2020 17:03:37