26.08.2008 13:33

Hestamenn athugið

- SÖLUSÝNING 4. OKTÓBER 2008 -



FYRIRHUGAÐ ER AÐ HALDA SÖLUSÝNINGU Í TENGSLUM VIÐ STÓÐRÉTTIRNAR Í VÍÐIDAL. SÖLUSÝNINGIN ER HALDIN Á VEGUM HROSSARÆKTARSAMTAKANNA Í HÚNAÞINGI VESTRA.

ÞEIR SEM HAFA ÁHUGA Á AÐ KOMA HROSSUM INN Í SÝNINGUNA HAFI SAMBAND VIÐ ELVAR LOGA: 848-3257

Hrossaræktarsamtök Húnaþings vestra.

Flettingar í dag: 4268
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 4990
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2331831
Samtals gestir: 93197
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 23:29:50