16.10.2008 20:11
Uppskeruhátíð 2008

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts verður haldin föstudaginn 31.október n.k. í Félagsheimilinu Hvammstanga og hefst hún klukkan 17.00
Við hvetjum alla til að mæta sem hafa verið með okkur á árinu í æskulýðsstarfinu og eiga með okkur skemmtilega stund.
Einnig ræðum við örlítið um komandi vetrarstarf.
Kveðja Æskulýðsnefnd Þyts
Skrifað af Tóta
Flettingar í dag: 728
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 969
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 2604941
Samtals gestir: 95260
Tölur uppfærðar: 1.1.2026 22:31:42
