13.01.2009 22:45

Frá Reiðhöllinni SvaðastöðumNú er búið að raða niður helstu atburðum sem verða haldnir í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í vetur. Það sem hæst ber er  KS deildin, Skagfirska mótaröðin, Áskorendamót Riddara, Tekið til kostanna, sölusýningar og það sem er nýjast, Stórsýningin Ræktun Norðurlands 2009.

Auk þeirra viðburða sem upp eru taldir verður á dagskránni sýnikennsla á vegum FT-Norður og Flugu sem væntanlega verða einu sinni í mánuði og einnig hefðbundin reiðkennsla. Þessir atburðir auk þeirra sem ekki eru taldir upp hér verða auglýstir sérstaklega síðar.

Viðburðadagatal Svaðastaðahallarinnar

28. jan.            KS deildin - úrtaka

18. feb            KS deildin- fjórgangur

25. feb            Skagfirska mótaröðin - fjórgangur

4. mars            KS  deidin - tölt

11. mars          Skagfirska mótaröðin - tölt

14. mars          Áskorendamót Riddara norðursins

18. mars          KS deildin - fimmgangur

28. mars          Ræktun Norðurlands 2009 - stórsýning

28. mars          Sölusýning í samstarfi við Hrímnishöllina Varmalæk

1. apríl             KS deildin - smali og skeið

8. apríl             Skagfirska mótaröðin - fimmgangur og heldrimannaflokkur

15. apríl           Skagfirska mótaröðin - smali og skeið

25.-26. apríl    Tekið til kostana - stórsýning

26. apríl           Sölusýning í samstarfi við Hrímnishöllina Varmalæk

heimild: www.feykir.is

Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111250
Samtals gestir: 496423
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 01:06:54