29.01.2009 10:28

KS-deildin - úrslit kvöldsins

Undankeppni KS Deildarinnar í hestaíþróttum hófst í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Mikil aðsókn er í keppnina  en barist var um sjö laus sæti í keppninni sem telur alls 18 keppendur.

Alls voru 18 skráðir til keppni  og þeir sjö sem komust áfram í kvöld eru: Líney M Hjálmarsdóttir, Árni Björn Pálsson, Páll Bjarki Pálsson, Erlingur Ingvarsson, Elvar E. Einarsson, Björn Jónsson og Ragnar Stefánsson.

Mikil spenna er fyrir keppninni og hefur aðalstyrktaraðilinn Kaupfélag Skagfirðinga staðið þétt við bakið á keppnishöldurum og aukið verðlaunaféð til muna frá fyrri keppni. Samningar hafa verið undirritaðir við RÚV um að sýna 20 mínútna þætti í Sjónvarpinu frá KS Deildinni og öðru hestatengdu efni en það er Árni Gunnarsson sem stýrir því verkefni. Verða þættirnir sýndir aðra hverja viku en hinar vikurnar verður sýnt frá VÍS Deildinni sem fram fer sunnanlands.

Úrslit kvöldsins:
4.Gangur
1. Jóhann B Magnússon Lávarður Þóreyjarnúpi 7v. Grár        5.67
2.  Björn Jónsson Aron Eystri-Hóli 10v. Grár   6.00
3.  Þorsteinn Björnsson Reynir Flugumýri 6v. Rauðtv.stj  6.00
4.  Ásdís H. Sigursteinsdóttir Von Árgerði 7v. Jörp  5.57
5.  Ragnar Stefánsson Lotning Þúfum 8v. Rauðblesótt sokkótt  6.03
6.  Friðrik M. Sigurðsson Dagur Hjaltast.hv. 12v. Móál Bles  6.07
7.  Brynjólfur Jónsson Fagri Reykjum 9v. Rauðvindóttur  6.00
8.  Erlingur Ingvarsson Nótt Torfunesi 6v. Brún   6.13 
9.  Elvar E. Einarsson Kátur Dalsmynni 9v. Rauður  5.97
10.  Þór Jónsteinsson Geisli Úlfsstöðum 6v. Rauðblesóttur  5.63
11.  Viðar Bragason Lilja Möðruvöllum 10v. Rauð   5.40
12.  Karen L. Marteinsdóttir Medúsa V-Leirárgörðum 7v.Grá  6.43
13.  Rasmus Bergsten Von S-Kolugili 6v. Brún   5.73
14.  Árni M. Pálsson Albina Möðrufelli 7v. Leirljós   6.43
15.  Líney M. Hjálmarsdóttir Þytur Húsavík 9v. Brúnn  6.17
16.  Páll B. Pálsson Haukur Flugumýri 7v. Bleiktvístjörnóttur  6.00
17.  Jóhanna Friðriksdóttir Húni S-Ásgeirsá 13v. Jarpblesóttur  5.13
18.  Helga U. Björnsdóttir Hljómur Höfðabakka 6v. Brúnn  6.17

5.Gangur
1. Ragnar Stefánsson Kola Eyjarkoti 8v. Brún   5.53
2. Viðar Bragason Zorro Hraukbæ 14v. Grár   5.20
3. Brynjólfur Jónsson Röðull Reykjum 12v. Rauður  5.07
4. Erlingur Ingvarsson Máttur Torfunesi 7v. Jarpstjörnóttur  6.20
5. Páll B. Pálsson Glettingur Steinnesi 8v. Grár   6.37
6. Þorsteinn Björnsson Eldjárn Þverá 15v. Rauðstjörnóttur  5.20
7. Jóhann B. Magnúss. Maistjarna Þóreyjarnúpi 6v. Rauðtvíst.  0.00
8. Helga U. Björnsdóttir Samba Mið-Hópi 6v. Jörp  5.00
9. Friðrik M. Sigurðsson Jaðar Litlu-Brekku 8v. Jarpstjörnóttur 5.23
10. Elvar E. Einarsson Smáralind S-Skörðugili 7v. Brún  6.03
11. Jóhanna Friðriksdóttir Húni S-Ásgeirsá 13. Jarpblesóttur  4.93
12. Rasmus Bergsten Draumur Björgum 7v. Brúnn   4.23
13. Líney M. Hjálmarsdóttir Vaðall Íbishóli 10v. Brúnn  6.57
14. Ásdís H. Sigursteinsdóttir Von Árgerði 7v. Jörp   5.87
15. Karen L. Marteinsdóttir Korkur Þúfum 7v. Bleikálóttur  4.33
16. Þór Jónsteinsson Seifur Skriðu 17v. Rauðblesóttur  5.77
17. Björn Jónsson Hagsýn Vatnsleysu 10v. Rauðblesótt  5.67
18. Árni B. Pálsson Boði Breiðabólstað 8v. Brúnn   6.27

Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111275
Samtals gestir: 496428
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 01:37:48