04.04.2009 08:52

Lið 3 sigruðu Húnvetnsku liðakeppnina

Þá er mjög skemmtilegri mótaröð lokið, á þriðja hundrað áhorfenda mættu og létu vel í sér heyra. Lið 3 Víðdælingar og Fitjárdalur sigruðu með 132,5 stig. Næst kom lið 2 Vatnsnes, Vesturhóp og Línakradalur með 109,5 stig. Í 3. sæti varð lið 1 Hvammstangi, Miðfjörður og Hrútafjörður með 74,5 stig og í 4. sæti varð lið 4 Austur-Húnvetningar með 51,5 stig.

Úrslit urðu eftirfarandi, forkeppni/úrslit:

Fjórgangur börn

1. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá. Eink. 4,0 / 3,6
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum. Eink. 2,3 / 2,7

Fjórgangur Unglingar

1. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi. Eink.5,7/ 5,80
2. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Byrjun frá Torfunesi. Eink. 5,6 / 5,70
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum. Eink.5,3 /  5,60
4. Elín Huld Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi. Eink. 5,8 / 4,90
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Heimir frá Sigmundarstöðum. Eink.5,4 / 3,40

Fjórgangur 2. flokkur
A-úrslit

1. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum. Eink. 5,8 / 6,20
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík. Eink. 5,7 / 5,9
3. Alda Björnsdóttir og Skuggi frá Sauðadalsá. Eink. 5,7 / 5,9
4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 2. - 4. sæti)
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti. Eink. 5,7 / 5,7
6. Ingunn Reynisdóttir og Svipur frá Syðri-Völlum. Eink. 5,7 / 5,7
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 5. - 6. sæti)
7. Gréta B Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum. Eink. 5,8 / 5,6

B-úrslit
7. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
8. Steinbjörn Tryggvason og Össur frá Galtanesi. Eink. 5,6 / 5,6
9. Ninni Kulberg og Samba frá Miðhópi. Eink. 5,5 / 5,4

Fjórgangur 1. flokkur
A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Ögri frá Hólum. Eink. 6,3 / 6,7
2. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti. Eink. 6,6 / 6,1
4. Aðalsteinn Reynisson og Nótt frá Flögu. Eink. 6,5 / 6,1
5. Jakob Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti. Eink. 6,2 / 5,9
6. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá. Eink. 6,2 / 5,8

B-úrslit
6. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
7. Halldór P Sigurðsson og Sómi frá Böðvarshólum. Eink. 6,0 / 6,0
8. Ragnhildur Haraldsdóttir og Ægir frá Móbergi. Eink. 6,1 / 5,9
9. Helga Una Björnsdóttir og Hljómur frá Höfðabakka. Eink. 6,1 / 5,9


Í einstaklingskeppninni urðu úrslit eftirfarandi:
1. flokkur

1. Tryggvi Björnsson með 33 stig
2. Herdís Einarsdóttir með 19 stig
3. Elvar Logi Friðriksson með 18 stig

2. flokkur
1. James B Faulkner með 16 stig
2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir með 14 stig
3. Aðalheiður Einarsdóttir með 10 stig

Unglingaflokkur
1. Elín Huld Harðardóttir með 7 stig
2. Rakel Rún Garðarsdóttir með 5 stig
3. Albert Jóhannsson með 4 stig


Mótanefnd óskar sigurliðinu (sérstaklega Kolla) innilega til hamingju!!
Flettingar í dag: 223
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 2240
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 3797940
Samtals gestir: 459186
Tölur uppfærðar: 25.2.2020 12:15:52