11.04.2009 11:47

Ungfolasýning.

Ungfolasýning verður í Hvammstangahöllinni 16.apríl kl 20,00.
Eyþór Einarsson mun skoða 1.-3.v fola og gefa þeim umsögn.
Eigendum eldri stóðhesta er boðið að mæta með þá til sýningar.
Skráningargjald er kr.1000 og greiðist á staðnum.
Skráningu lýkur mánudagskvöldið 13. apríl.
Skráning hjá Malin í síma 451 2563 eða hjá Ingvari i síma 451 2779.

Hrossaræktarsamtök V-Hún.
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 415
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 3554446
Samtals gestir: 437510
Tölur uppfærðar: 26.8.2019 02:19:05