20.04.2009 13:09

SKVH mót 30.apríl

SKVH mót verður haldið fimmtudaginn 30. apríl í Hvammstangahöllinni og hefst kl:18:00 Keppt verður í TÖLTI: Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Ungmennaflokkur, 2.flokkur (áhugamenn)meira keppnisvanir og 2.flokkur(áhugamenn)  minna keppnisvanir. 1.flokkur (Opin flokkur) Þríþraut.

Skráning þarf að hafa borist fyrir þriðjudagskvöldið 28. apríl netfang: oaust@simnet.is og sigrun@skvh.is einnig er hægt að skrá í síma 895-1147 og 660-5826 fram þarf að koma, nafn hests, aldur og knapi og upp á hvora hönd fólk vill ríða. Dæmt verður eftir forsemdum SKVH, það verða ekki réttindadómarar. Skráningargjald 1.000.- og aðgangseyrir 500.-


ATH.  DREGIÐ VERÐUR Í HAPPDRÆTTI HVAMMSTANGAHALLARINNAR  Á MILLI ÚRSLITA.

Flettingar í dag: 1535
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 4580
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 2103777
Samtals gestir: 89830
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 20:54:30