03.06.2009 11:05

Opið töltmót Skugga

Opið töltmót Skugga verður haldið sunnudaginn 7.júní n.k og hefst kl 14:00 að vindási (ef næg þátttaka næst.)

 

Aðeins keppt í opnum flokki. Skráningu líkur 5.júní og skal send á netfangið helgikh@simnet.is.

Við skráningu skal gefið upp IS númer hests,kennitölu knapa og upp á hvora hönd knapi vill byrja.

 

Skráningagjald er 2500 kr á fyrsta hest og 1500 kr á aðra.

Hvetjum sem flesta til að taka þátt!

Flettingar í dag: 24
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 3787537
Samtals gestir: 458126
Tölur uppfærðar: 17.2.2020 00:39:16