16.06.2009 11:40

Af gefnu tilefni


Af gefnu tilefni viljum við biðja alla hestamenn sem eru á ferðum um sýsluna að passa það mjög vel að loka öllum hliðum reiðvega og þá sérstaklega sauðfjárvarnarhliðunum.
Einnig að muna eftir að ganga frá eftir sig ef bönd eru sett upp fyrir afleggjara heim að bæjum á meðan riðið er framhjá að þá þarf að opna aftur.
Flettingar í dag: 291
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2151
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2602782
Samtals gestir: 95245
Tölur uppfærðar: 30.12.2025 08:09:58