24.06.2009 10:57

Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum 2009


Íslandsmót í hestaíþróttum fyrir fullorðna verður haldið 16.-18. júlí 2009 á Hlíðarholtsvelli


á Akureyri.


Framkvæmdaraðili mótsins er Hestamannafélagið Léttir.


Lokafrestur skráningar er til miðnættis 2. júlí

Skráningargjöldin eru 4000 kr. á grein. Skráning hjá Sigrúnu í síma 660-5826.

Flettingar í dag: 181
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 3314
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 3803371
Samtals gestir: 459723
Tölur uppfærðar: 29.2.2020 09:53:01