30.06.2009 08:46

Íslandsmótið...

 
Þá er Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið og eini keppandinn sem fór frá Þyt, Helga Una stóð sig með prýði.
Helga keppti í fjórgangi og fimmgangi á mótinu. Hún keppti á Hljóm frá Höfðabakka í fjórgangi og enduðu þau í 7. sæti með einkunnina 6,40. Síðan keppti hún á Abbadís frá Feti í fimmgangi og enduðu þær í 6. sæti með einkunnina 6,38.

TIL HAMINGJU HELGA emoticon

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 717
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 3553469
Samtals gestir: 437314
Tölur uppfærðar: 23.8.2019 08:50:45