09.07.2009 09:50

Úrslit Firmakeppninnar

Firmakeppni Þyts var haldin 17. júní sl. Hér að neðan má sjá úrslitin og fyrir hvaða fyrirtæki keppendur kepptu. Við viljum þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem tóku þátt kærlega fyrir stuðninginn. Listi yfir þessi fyrirtæki mun birtast hér á síðunni fljótlega.

POLLAR

Rakel Gígja Ragnarsdóttir 4 ára, alveg að verða 5 ára
Háleggur jarpur

Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 5 ára
Raggi brúnn 14 vetra

Eysteinn Tjörvi Kristinnsson 7 ára
Goði rauður 15 vetra

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 2 ára
Glæsir jarpskóttir 6 vetra

Þórólfur Hugi Tómasson 3 ára
Spói jarpur 13 vetra

Ingvar Óli 7 ára
Nemi rauður 20 ára

KONUR:

1 sæti
Hjördís Ósk Óskarsdóttir
Hvinur frá Sólheimum brúnn 7 v Þau kepptu fyrir Kjöthornið.

2. sæti
Elín Anna Skúladóttir
Krúser frá Nýjabæ 8 v. Þau kepptu fyrir Steypustöðina.

3.sæti
Sigrún Þórðardóttir
Stilkur frá Höfðabakka. Þau kepptu fyrir Bílagerði

KARLAR
1. sæti
Pálmi Geir Ríkharðsson
Oliver frá Syðri Völlum 6. v. Þeir kepptu fyrir Reykjatanga.

2. sæti
Pétur Guðbjörnssson
Klerkur frá Keflavík 14 v. Þeir kepptu fyrir Lækjamót

3. sæti
Þorgeir Jóhannesson
Apríl frá Ytri Sandvík 10 v. Þau kepptu fyrir Staðarflöt.

BÖRN
1. sæti
Ásta Guðný Unnsteinsdóttir
Hrafnhetta 18.v  Þær kepptu fyrir Dansskóla Jóns Péturs og Köru.

2. sæti
Lilja Karen Kjartansdóttir
Fía frá Hólabaki 12 v. Þær kepptu fyrir Sjóvá.

3. sæti
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir
Pjakkur frá Rauðuvík 12 .v Þau kepptu fyrir BBH útgerð.

UNGLINGAR
1.sæti
Theodóra Dröfn Skarphéðinsdóttir
Spyrna frá Syðri Reykjum 9.v Þær kepptu fyrir Kaupfélagið

2. sæti
Rakel Rún Garðarsdóttir
Hrókur frá Stangarholti 8 .v Þau kepptu fyrir Egta ehf

3. sæti
Fríða Marý Halldórsdóttir
Sómi frá Böðvarshólum 6.v Þau kepptu fyrir Gauksmýri
Flettingar í dag: 214
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 338
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3878616
Samtals gestir: 469783
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 09:17:23