10.07.2009 09:05

Íslandsmót fullorðinna

Hér eru ráslistar  fyrir Íslandsmót fullorðinna sem hestamannafélagið Léttir heldur að þessu sinni á félagssvæði sínu á  Hlíðarholtsvelli á Akureyri.

Ljóst er að baráttan verður hörð því fremstu knapar og hestar landsins eru skráðir til leiks. Íslandsmótið er jafnframt síðasta mótið áður en Landsliðseinvaldur tilkynnir landsliðið sem mun fara á Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Sviss.

heimild: lhhestar.is

Flettingar í dag: 3541
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 13281
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2465874
Samtals gestir: 93905
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 07:33:31