10.07.2009 16:45

Opið íþróttamót Þyts dagana 8 og 9 ágúst


Fyrirhugað er að halda opið íþróttamót Þyts dagana 8 og 9 ágúst næstkomandi. Keppt verður í fjórgangi:1.flokkur, 2 flokkur,börn unglingar og ungmennni,  Fimmgangi 1.flokkur, tölti: 1.flokkur, 2.flokkur, börn unglingar, ungmenni, slaktaumatölti 1.flokkur, gæðingaskeiði og 150 metra skeiði.

Ef einhverjir sjá sig fært um að aðstoða við mótið m.a. ritarar, fótaskoðunarmenn, hliðverðir ofl. þá endilega látið vita af ykkur hér á síðunni.emoticon
Mótið verður nánar auglýst síðar!

Mótanefnd
Flettingar í dag: 370
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2314
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 2611706
Samtals gestir: 95271
Tölur uppfærðar: 5.1.2026 02:27:25