27.07.2009 08:38

Úrslitin á Fákaflugi

Fákaflug var haldið helgina 25.-26.júlí að Vindheimamelum og var mjög góð þátttaka í mótinu í ár eða um 260 skráningar, keppt var í hefðbundinni gæðingakeppni  Einnig var keppt í tölti á beinni grasbraut þar sem vægi hraðabreytinga var tvöfalt. Í ár var einnig keppt í kappreiðum auk 150m og 250 m skeiðs var líka keppt  300m brokki og stökki.
Hér eru öll úrslitin frá mótinu:

 

A flokkur
A úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Bjarni Jónasson   / Trópí frá Hnjúki 8,42 
2    Ásdís Helga Sigursteinsdóttir   / Von frá Árgerði 8,39 
3    Þorsteinn Björnsson   / Þrándur frá Hólum 8,37 
4    Pétur Örn Sveinsson   / Þóra frá Prestsbæ 8,36 
5    Líney María Hjálmarsdóttir   / Þerna frá Miðsitju 8,34 
6    Páll Bjarki Pálsson  knapi í úrslitum Eyrún Ýr Pálsdóttir
  / Hreimur frá Flugumýri II 8,34 
7    Páll Bjarki Pálsson   / Glettingur frá Steinnesi 8,25 
8   Bjarni Jónasson  knapi í úrslitum Tryggvi Björnsson
/ Styrnir frá Neðri-Vindheimum 8,20 

 A flokkur
B úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Líney María Hjálmarsdóttir   / Þerna frá Miðsitju 8,30 
2    Sæmundur Sæmundsson   / Birta frá Tunguhálsi II 8,29 
3    Magnús Bragi Magnússon   / Spes frá Íbishóli 8,25 
4    Fanney Dögg Indriðadóttir   / Eldur frá Sauðadalsá 8,20 
5    Sölvi Sigurðarson   / Vakning frá Enni 8,19 
6  Magnús Bragi Magnússon knapi í úrslitum Elisabet Jansen
  / Dögg frá Íbishóli 8,13 
7    Jóhann Magnússon   / Maístjarna frá Þóreyjarnúpi 7,87 
8    Jón Herkovic   / Formúla frá Vatnsleysu  hætti keppni 2,69 


Barnaflokkur
A úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Ásdís Ósk Elvarsdóttir   / Smáralind frá Syðra-Skörðugili 8,37 
2    Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir   / Mökkur frá Kópavogi 8,26 
3    Ragna Vigdís Vésteinsdóttir   / Gola frá Ytra-Vallholti 8,21 
4    Rúna Tómasdóttir   / Brimill frá Þúfu 8,17 
5    Rósanna Valdimarsdóttir   / Stígur frá Krithóli 8,14 
6    Ragnheiður Petra Óladóttir  / Prestley frá Hofi 8,08 
7    Jóndís Inga Hinriksdóttir   / Vængur frá Hólkoti 7,98 
8    Aron Orri Tryggvason   / Þróttur frá Húsavík  hætti keppni 4,06 

Unglingaflokkur
A úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Ásta Björnsdóttir   / Glaumur frá Vindási 8,49 
2    Anna Kristín Friðriksdóttir   / Glaður frá Grund 8,37 
3    Harpa Birgisdóttir   / Kládíus frá Kollaleiru 8,28 
4    Bryndís Rún Baldursdóttir   / Aron frá Eystri-Hól 8,28 
5    Ólöf Rún Sigurðardóttir   / Gúndi frá Krossi 8,19 
6    Elínborg Bessadóttir   / Vígablesi frá Dæli 8,17 
7    Bjarney Anna Bjarnadóttir   / Seiður frá Kollaleiru 8,07 
8    Árni Þór Einarsson   / Þyrill frá Fróni 8,01 

Ungmennaflokkur
A úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Ástríður Magnúsdóttir   / Hilda frá Vatnsleysu 8,42 
2    Eyrún Ýr Pálsdóttir   / Brynjar frá Flugumýri II 8,29 
3    Jón Herkovic   / Gestur frá Vatnsleysu 8,29 
4    Rósa Líf Darradóttir   / Saga frá Sandhólaferju 8,21 
5    Svala Guðmundsdóttir   / Þyrill frá Hólkoti 8,21 
6    Hannes Brynjar Sigurgeirson   / Lykill frá Varmalandi 8,14 
7    Sigurlína Erla Magnúsdóttir   / Öðlingur frá Íbishóli 8,14 
8    Egill Þórir Bjarnason   / Sýn frá Gauksstöðum 8,10

B flokkur
A úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Bjarni Jónasson   / Komma frá Garði 8,70 
2    Tryggvi Björnsson   / Bragi frá Kópavogi 8,64 
3    Björn Fr. Jónsson   / Aníta frá Vatnsleysu 8,41 
4    Sölvi Sigurðarson   / Nanna frá Halldórsstöðum 8,40 
5    Magnús Bragi Magnússon   / Farsæll frá Íbishóli 8,39 
6    Lilja S. Pálmadóttir   / Sigur frá Húsavík 8,38 
7    Barbara Wenzl   / Dalur frá Háleggsstöðum 8,31 
8    Sölvi Sigurðarson knapi í úrslitum Sigurbjörn Þorleifsson
  / Töfri frá Keldulandi 8,27 

B flokkur
B úrslit
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Barbara Wenzl   / Dalur frá Háleggsstöðum 8,53
2    Julia Stefanie Ludwiczak   / Veigar frá Narfastöðum 8,45
3    Elvar Einarsson   / Kátur frá Dalsmynni 8,33
4    Anna Rebecka Wohlert   / Dugur frá Stangarholti 8,32
5    Róbert Logi Jóhannesson   / Akkur frá Nýjabæ 8,29
6    Gísli Steinþórsson   / Týja frá Árgerði 8,24
7    Bjarni Jónasson   / Mund frá Grund II 8,22
8    Egill Þórarinsson   / Abba frá Minni-Reykjum 8,20

Tölt
A úrslit

 einkunn
Bjarni Jónasson    Komma frá Garði 8,29
Björn Fr Jónsson     Aníta frá Vatnsleysu 7,83
Magnús Bragi Magnússon   Farsæll frá Íbíshóli 7,33
Reynir Aðalsteinsson   Sikill frá Sigmundarstöðum 7,17
Sölvi Sigurðarson  Nanna frá Halldórsstöðum 6,92
Ásdís Helga Sigursteinsdóttir    Von frá Árgerði 5,13

Tölt
B úrslit
 einkunn
Magnús Bragi Magnússon   Farsæll frá Íbíshóli 7,08
Elvar Einarsson  Kátur frá Dalsmynni 6,79
Julia Stefanie            Veigar frá Narfastöðum 6,71
Stefán Birgir Stefánsson  Dynur frá Árgerði 6,46
Tryggvi Björnsson    Dögg frá Steinnesi 6,21
 

Skeið 100m (flugskeið)

          Sprettur 1   Sprettur 2   Betri sprettur
1    Tryggvi Björnsson

   Hörður frá Reykjavík 7,93 7,67 7,67
2    Mette Mannseth

   Þúsöld frá Hólum 8,14 7,83 7,83
3    Reynir Aðalsteinsson

   Gautur frá Sigmundarstöðum 0,00 7,96 7,96
4    Sölvi Sigurðarson

   Steinn frá Bakkakoti 8,06 0,00 8,06
5    Svavar Örn Hreiðarsson

   Tjaldur frá Tumabrekku 8,06 0,00 8,06
6    Guðmar Freyr Magnússun

   Fjölnir frá Sjávarborg 8,26 8,11 8,11
7    Baltasar K Baltasarsson

   Sólon frá Keldudal 8,19 0,00 8,19
8    Þorsteinn Björnsson

   Melkorka frá Lækjamóti 8,35 0,00 8,35
9    Elvar Einarsson

   Hrappur frá Sauðárkróki 8,48 8,47 8,47
10    Gestur Júlíusson
Skeið 150m
    Keppandi

     Betri sprettur 
1    Stefán Birgir Stefánsson

   Blakkur frá Árgerði 14,83 
2    Sölvi Sigurðarson

   Steinn frá Bakkakoti 14,90 
3    Reynir Aðalsteinsson

   Gautur frá Sigmundarstöðum 14,94 
4    Baltasar K Baltasarsson

   Sólon frá Keldudal 15,22 
5    Mette Mannseth

   Þúsöld frá Hólum 15,43 
6    Pétur Ingi Grétarsson

   Glampi frá Arnarhóli 15,48 
7    Tryggvi Björnsson

   Stelpa frá Steinkoti 15,50 
8    Elvar Einarsson

   Hrappur frá Sauðárkróki 16,47 
9    Líney María Hjálmarsdóttir

   Tenór frá Tunguhálsi II 17,95 
10    Elísabet Jansen

   Frami frá Íbishóli 18,41 


Skeið 250m
    Keppandi

     Betri sprettur 
1    Gestur Stefánsson

   Gjafar frá Sjávarborg 24,96 

Stökk 300m
    Keppandi

     Betri sprettur 
1    Ástríður Magnúsdóttir

   Darri frá Vatnsleysu 22,02 
2    Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir

   Mökkur frá Kópavogi 24,00 
3    Ómar H Wiium

   Bjálki frá Hjalla 24,50 
4    Rósanna Valdimarsdóttir

   Stígur frá Krithóli 24,60 
5    Jónas Helgason

   Prins frá Brúnastöðum 24,63 
6    Stefanía Guðrún Eyjólfsdóttir

   Svala frá Syðri-Ingveldarstöðum 25,01 
7    Sara María Ásgeirsdóttir

   Jarpblesa frá Djúpadal 27,07 
   
Brokk 300m
    Keppandi

     Betri sprettur 
1    Eyrún Ýr Pálsdóttir

   Boði frá Flugumýri 37,26 
2    Ástríður Magnúsdóttir

   Roði frá Hemlu 41,37 
3    Margrét Eyjólfsdóttir

   Glettnir frá Starrastöðum 47,69 
4    Eva Dögg Sigurðard

   Safír frá Neðra-Ási II 51,25 


www.hestafrettir.is
Flettingar í dag: 571
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 338
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3878973
Samtals gestir: 469844
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 19:41:33