22.10.2009 20:31

Helga Una tilnefnd sem efnilegasti knapi ársins 2009

 
Helga Una og Karítas frá Kommu


Nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð hestamanna 7.nóv. í Reykjavík. Einnig verða veitt heiðursverðlaun Landssamband hestamannafélaga.

Tilnefndir eru:

 

Efnilegasti knapi ársins 2009
- Agnes Hekla Árnadóttir
- Camilla Petra Sigurðardóttir
- Hekla Katharina Kristinsdóttir
- Helga Una Björnsdóttir
- Linda Rún Pétursdóttir


Gæðingaknapi ársins 2009
- Bjarni Jónasson
- Erlingur Ingvarsson
- Guðmundur Björgvinsson
- Jakob Sigurðsson
- Sigurbjörn Bárðarson
- Súsanna Ólafsdóttir


Íþróttaknapi ársins 2009
- Halldór Guðjónsson
- Jóhann R. Skúlason
- Rúna Einarsdóttir-Zingsheim
- Sigurður Sigurðarson
- Snorri Dal
- Viðar Ingólfsson


Kynbótaknapi ársins
- Daníel Jónsson
- Erlingur Erlingsson
- Jakob Svavar Sigurðsson
- Jóhann R. Skúlason
- Mette Mannseth
- Sigurður Sigurðarson


Skeiðknapi ársins 2009
- Árni Björn Pálsson
- Bergþór Eggertsson
- Sigurbjörn Bárðarson
- Sigurður Sigurðarson
- Teitur Árnason
- Valdimar Bergstað


Knapi ársins 2009
- Bergþór Eggertsson
- Erlingur Erlingsson
- Jóhann R. Skúlason
- Rúna Einarsdóttir-Zingsheim
- Sigurbjörn Bárðarson
- Sigurður Sigurðarson


Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4105980
Samtals gestir: 495221
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 13:20:35