28.10.2009 09:10

Námskeið

 

Námskeið í fortamningu tryppa verður 14. og 15. nóvember á Lækjamóti frá kl. 13.00 - 18.00 báða dagana. Nemendur þurfa ekki að koma með tryppi með sér, þau verða á staðnum.

Leiðbeinendur verða Ísólfur Líndal Þórisson og Þórir Ísólfsson.

Nánari uppl og skráning hjá Ingvari í síma 848-0003 fyrir 10. nóv.


Fræðslunefnd Þyts

Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3695793
Samtals gestir: 447726
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 02:34:03