28.10.2009 09:10

Námskeið

 

Námskeið í fortamningu tryppa verður 14. og 15. nóvember á Lækjamóti frá kl. 13.00 - 18.00 báða dagana. Nemendur þurfa ekki að koma með tryppi með sér, þau verða á staðnum.

Leiðbeinendur verða Ísólfur Líndal Þórisson og Þórir Ísólfsson.

Nánari uppl og skráning hjá Ingvari í síma 848-0003 fyrir 10. nóv.


Fræðslunefnd Þyts

Flettingar í dag: 885
Gestir í dag: 157
Flettingar í gær: 830
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 3792883
Samtals gestir: 458601
Tölur uppfærðar: 20.2.2020 20:42:21