18.01.2010 18:56
Þetta helst...
![]()
- Vinnan upp í reiðhöll gengur rosalega vel og hér að ofan má sjá vestari stúkuna, fleiri myndir inn í myndaalbúminu.
- Hægt er að kaupa árskort inn í höllina. Gjald einstaklings er 20.000.- fyrir félagsmenn, fyrir aðra en félagsmenn er gjaldið 25.000.- og má greiða inn á 1105-05-403351 kt. 550180-0499. Nánari upplýsingar veitir Halldór Sigfússon í síma 891-6930.
- Dagatal Þyts er til sölu hjá Kollu í síma 863-7786 og Þórdísi í síma 867-3346. Einnig er það til sölu á Pósthúsinu.
- Þeir sem hafa áhuga á að starfa við Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna endilega hafið samband við Sigrúnu í síma 660-5826. Fullt af skemmtilegum verkefnum í boði

Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2030
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1285
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2602370
Samtals gestir: 95240
Tölur uppfærðar: 29.12.2025 17:56:09
