18.01.2010 19:55

Knapamerki byrjar á morgun 19. janúar

Jæja nú er komið að því krakkar sem eruð skráð í knapamerki.
Þetta byrjar allt saman á morgun 19. janúar með bóklegum tímum kl.15.00-17.15 í félagshúsinu.
Endilega munið eftir að hafa nesti með þar sem þetta er langur tími.
kv. æskulýðsnefnd
Flettingar í dag: 4020
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 4990
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2331583
Samtals gestir: 93197
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 21:13:09