25.01.2010 15:46

KS deildinÚrtaka fyrir 6 laus sæti í KS deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni nk. miðvikudagskvöld og hefst kl 20:00. Ljóst er að hart verður barist um þessi 6 sæti en skráðir eru til leiks 13 keppendur.
Keppt verður i 4-gangi og 5-gangi og ræður sameiginlegur árangur.

Sterkir knapar og hestar eru skráðir og verður spennandi að sjá hverjir komast í deildina. Ráslistann má sjá hér.

Tveir Þytsfélagar eru skráðir til leiks og verður gaman að fylgjast með hvort þeir komist áfram.
Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 472
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 3848339
Samtals gestir: 465889
Tölur uppfærðar: 10.4.2020 02:37:43