21.02.2010 20:13

Folaldasýning

Í dag var haldin folaldasýning í reiðhöllinni á Hvammstanga, dómari var Eyþór Einarsson. 29 folöld voru skráð til leiks. Eigandi hæst stigaðasta hestfolaldsins fékk folatoll undir Braga frá Kópavogi. Gefendur voru Tryggvi Björnsson og Magnús Jósefsson. Eigandi hæst stigaðasta merfolaldsins fékk folatoll undir Gretti frá Grafarkoti. Gefendur voru Indriði Karlsson og Herdís Einarsdóttir
Fimm folöld komumst í úrslit í hvorum flokki.

Merfolöld úrslit:
1. sæti

Viktoría frá Skagaströnd rauð glófext blesótt
F. Þröstur frá Hvammi
M. Sól frá Litla-Kambi
Rækt/eig. Þorlákur Sveinsson

2. sæti
Mánadís frá Syðri-Völlum bleikstjörnótt
F. Stáli frá Kjarri
M. Hekla frá Syðri-Völlum
Rækt/eig. Elke Veit

3. sæti
Áróra frá Grafarkoti rauðskjótt
F. Álfur frá Selfossi
M. Glæta frá Grafarkoti
Rækt/eig. Kolbrún Stella Indriðadóttir

4.-5 sæti
Björk frá Syðri-Völlum brún
F. Hófur frá Varmalæk
M. Rakel frá Sigmundarstöðum
Rækt/Eig. Ingunn Reynisdóttir

4.-5. sæti
Tálsýn frá Grafarkoti jarpskjótt
F. Álfur frá Selfossi
M. Tign frá Grafarkoti
Rækt/eig. Indriði Karlsson og Herdís Einarsdóttir

Hestfolöld úrslit:

1. sæti

Eyfjörð frá Skagaströnd jarpur
F. Kompás frá Skagaströnd
M. Kolhríma frá Efra-Seli
Rækt/eig. Þorlákur Sveinsson

2. sæti
Styrmir frá Skagaströnd brúnn
F. Sólon frá Skáney
M. Þjóð frá Skagaströnd
Rækt/eig. Þorlákur Sveinsson

3. sæti
Karri frá Gauksmýri rauðhöttóttur blesóttur
F. Álfur frá Selfossi
M. Svikamylla frá Gauksmýri
Rækt/eig. Sigríður Lárusdóttir

4. sæti
Brandur frá Hrísum II steingrár
F. Roði frá Múla
M. Brana frá Laugardal
Rækt/eig. Elvar Logi Friðriksson og Fanney Dögg Indriðadóttir

5. sæti
Herjan frá Syðra-Kolugili fífilbleikstjörnóttur
F. Grettir frá Grafarkoti
M. Hel frá Syðra-Kolugili
Ræktandi: Malin Person
Eigandi: Helena HalldórsdóttirFlettingar í dag: 52
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 444
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 4107892
Samtals gestir: 495544
Tölur uppfærðar: 28.11.2020 01:38:09