30.03.2010 11:54
Sýnikennsla
Sýnikennsla í uppbyggingu og þjálfun reiðhestsins verður í Þytsheimum sunnudaginn 11. apríl nk. frá kl. 14.00 - 16.00.
Aðgangseyrir 1.000
Kennarar eru James Faulkner, Ísólfur Þórisson og Þórir Ísólfsson.
Hrossaræktarsamtök Vestur Húnavatnssýslu og fræðslunefnd Þyts
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 461
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2594
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 2572787
Samtals gestir: 94848
Tölur uppfærðar: 17.12.2025 03:24:54
