18.04.2010 19:31

Grunnskólamót - úrslit

Í dag lauk keppni í hestaíþróttum grunnskólanna á Norðvesturlandi.
Keppt var í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og var hin besta skemmtun. Alls voru 57 þátttakendur á mótinu en keppt var í fegurðarreið 1.-3. bekkur, tölt 4.-7. og 8.-10. bekkur og skeið 8. -10. bekkur. Keppt er um veglegan farandbikar og mættu krakkarnir í Varmahlíðarskóla galvösk til að verja titilinn frá fyrra ári sem þau og gerðu. Í öðru sæti varð Húnavallaskóli og Árskóli í því þriðja.  Í lok móts var stigahæstu knöpum vetrarins veitt verðlaun, en þau eru: Guðný Rúna Vésteinsdóttir, Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Stefán Logi Grímsson. Úrslit í hverjum flokki urðu eftirfarandi:

Úrslit urðu eftirfarandi:
Fegurðareið 1.til 3.bekkur
1.Guðný Rúna Vésteinsdóttir á Blesa frá Litlu-Tungu 2        Varmahlíðarskóli
2.Lara Margrét Jónsdóttir á Vörpu frá Hofi                              Húnavallaskóli
3.Jón Hjálmar Ingimarsson á Flæsu frá Fjalli                      Varmahlíðarskóli
4. Hólmar Björn Birgirsson á Tangó frá Reykjum                     Grunnskóli Austan Vatna
5.-6.Ásdís Freyja Grímsdóttir á Funa frá Þorkelshóli               Húnavallaskóli
5.-6.Guðmunda Góa Haraldsdóttir á Mána frá Árbakka           Árskóli

Tölt 4.til 7.bekkur
1.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Mön frá Lækjarmóti                     Varmahlíðarskóli
2.Ingunn Ingólfsdóttir og Hágangur frá Narfastöðum               Varmahlíðarskóli
3.Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli                      Árskóli
4.Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi                 Gr,Blönduósi
5.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Smáralind frá S.-Skörðugili       Varmahlíðarskóli

Tölt 8.-10.bekkur
1.Eydís Anna Kristófersdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum     Gr.Húnaþings Vestra
2.Elínborg Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu                     Varmahlíðarskóli
3.Stefán Logi Grímsson og Tvinni frá Sveinsstöðum                Húnavallaskóli
4.Katarína Ingimarsdóttir og Johnny Be Good frá Hala         Varmahlíðarskóli
5.Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ                    Gr.Húnaþings Vestra
6.Friðrik Andri Atlason og Perla frá Kvistum                         Varmhlíðarskóli

Skeið 8.-10.bekkur
1.Fríða Marý Halldórsdóttir og Stígur frá Efri-Þverá                    Gr.Húnaþings Vestra

2.Stefán Logi Grímsson og Hávar frá Hofi                                 Húnavallaskóli
3.Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Gneisti frá Ysta-Mói               Árskóli
4.Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir og Kráka frá Starrastöðum          Varmahlíðarskóli
5.Ragnheiður Petra Óladóttir og Hrekkur frá Enni                      Árskóli
        


Myndir inn á heimasíðu Bessastaða.

Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 3314
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 3803223
Samtals gestir: 459685
Tölur uppfærðar: 29.2.2020 01:07:40