21.04.2010 13:05

Vorsýningu kynbótahrossa á Króknum

Gert er ráðfyrir að dómar hefjist kl:11:30 á föstudaginn 23. apríl.  Sýningunni hefur verið skipt í 2 holl, þar sem 27 hross er nú skráð til leiks.  Eftir að fyrra holli líkur verður tekið stutt kaffihlé og má því reikna með að seinna hollið byrji um kl: 16:00.   Yfirlitssýning hefst kl: 10:00 að laugardagsmorgni.  Í framhaldi af henni tekur við dagskrá Tekið til kostanna í reiðhöllinni.  Á stórsýningunni um kvöldið verður síðan verðlaunaafhending fyrir 5 efstu hross kynbótasýningarinnar.  En sú hefð hefur skapast á þessari sýningu að verðlauna aðeins 5 hæstu hrossin samkvæmt aðaleinkunn, burt séð frá aldri og kyni vegna þess hve fátt er í hverjum flokki. 
Knöpum er bent á að á brautinni hefur verið afmarkaður 200 metra kafli sem á að nægja til þess að sýna gangtegnundirnar og þá á að vera góður kafli til þess að hægja niður og snúa við í báðum endum án þess að þurfa að fara úr brautinni.  Þess má geta að í vinnureglum kynbótadómara er kveðið á um að:
 
" Ef hrossi er riðið hvað eftir annað lengra en afmörkun brautar segir til um, getur það haft áhrif á vilja/geðslagseinkunn. Veður útlit er ágætt á þessari stundu fyrir föstudaginn, hestakosturinn spennandi og því er útlitið gott fyrir þessa fyrstu kynbótasýningu ársins.

Vorsýning kynbótahrossa Sauðárkróki - Föstudagur 23. apríl 2010 Hefst kl:11:30
 
Hross/uppruni Sýnandi
1 Þruma frá Holtsmúla B Elvar Einarsson
2 Ópera frá Víðidal  B Pétur Stefánsson
3 Svartadís frá Berglandi I  B Friðgeir Jóhannsson
4 Heljar frá Syðri-Hofdölum  B Elvar Einarsson
5 Flauta frá Víðidal  B Pétur Stefánsson
6 Þekla frá Hólum Tryggvi Björnsson
7 Sóldís frá Svertingsstöðum Elvar Einarsson
8 Sýn frá Grafarkoti Fanney D. Indriðadóttir
9 Glóð frá Gauksstöðum Egill Bjarnason
10 Kaleikur frá Grafarkoti Elvar L. Friðriksson
11 Brimrún frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson
12 Súld frá Svertingsstöðum Elvar Einarsson
13 Syrpa frá Hrísum Fanney D. Indriðadóttir
14 Risna frá Reykjum Barbara Wenzl
15 Sóldögg frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson
16 Litla-Jörp frá Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson
 
Kaffi 

1 Birta frá Sauðadalsá Elvar L. Friðriksson
2 Brimkló frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson
3 Bylting frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
4 Snót frá Horni Hanna Zhange
5 Vafi frá Ysta-Mói Magnús B. Magnússon
6 Gautrekur frá Torfastöðum Hekla K. Kristinsdóttir
7 Hildigunnur frá Kollaleiru Tryggvi Björnsson
8 Abba frá Hjarðarhaga Mette Mannseth
9 Orka frá Sauðá Fanney D. Indriðadóttir
10 Ríkey frá Syðri-Völlum Pálmi G. Ríkharðsson
11 Penni frá Glæsibæ Tryggvi Björnsson
 
B = Eingöngu byggingadómur

Flettingar í dag: 608
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 561
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 3695588
Samtals gestir: 447685
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 23:16:51