11.06.2010 15:32

Grettir frá Grafarkoti

 

1.v stóðhesturinn Grettir frá Grafarkoti verður til afnota í Grafarkoti í sumar. Grettir hefur hlotið 8,18 fyrir byggingu og 8,26 fyrir hæfileika, aðaleink 8,23. Þar af 9,0 fyrir tölt, vilja og geð, fegurð í reið og hægt tölt.

Grettir er að gefa framfalleg tryppi  sem fara mest um á tölti og brokki og eru flest afar prúð á fax og tagl.
Verð 65.000.- m vsk og hagagjaldi.
Nánari upplýsingar í símum 860-2056 Indriði og 848-8320 Hedda.


Nokkur afkvæmi Grettis:
 
2ja vetra hryssur u. Gretti

 
4 vetra hryssan Gnótt frá Gröf                  Astrópía 3 vetra



Flettingar í dag: 853
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2048807
Samtals gestir: 89214
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 03:54:18