21.07.2010 09:14

Íslandsmót barna,unglinga og ungmenna-Skráning fer fram hjá aðildarfélögum LH. Síðasti skráningardagur er 29. júlí (félög skrá í Sportfeng, mótsnúmer IS2010TYT056)

 

-Skráningargjald er 4.000 krónur og greiðist inn á reikning 1105-15-200410 kt. 550180-0499 og senda staðfestingu á thytur1@gmail.com


Keppnisgreinar á mótinu eru:


Töltkeppni barna-, unglinga- og ungmennaflokkur -
Fjórgangur barna-, unglinga- og ungmennaflokkur - Fimmgangur unglinga- og ungmennaflokkur - Gæðingaskeið unglinga- og ungmennaflokkur - Skeið 100m (flugskeið) - Fimikeppni A barna- og unglingaflokkur - Fimikeppni A2 ungmennaflokkur -
Töltkeppni T2 


Formaður mótanefndar er Sigrún Þórðardóttir s. 660-5826 og veitir hún allar nánari upplýsingar.


Umsjónarmaður keppnishrossa er Steinbjörn Tryggvason s. 893-5070


Tjaldsvæðið í Kirkjuhvammi verður með tilboð fyrir mótsgesti Íslandsmóts. Verð 3.000 per mann vikupassi eða 1.500 per mann helgarpassi. Útilegukortið gildir ekki þessa viku. Nánari upplýsingar hjá Erlu í síma 899-0008

Þeir Þytsfélagar sem ætla að skrá á mótið sendi upplýsingar á mail sigrun@skvh.is

Flettingar í dag: 261
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3880813
Samtals gestir: 470160
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 12:39:09