15.08.2010 14:56

A-úrslit í fimmgangi unglinga og ungmenna


Gústaf Ásgeir Hinriksson og Magna frá Dalsmynni sigruðu A-úrslit i fimmgangi unglinga með einkunnina 6,14, Gústaf er þar með þrefaldur Íslandsmeistari.

A-úrslit í fimmgangur unglinga

1. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Magna frá Dalsmynni 6,14
2. Arnór Dan Kristinsson / Völur frá Árbæ 6,06
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 5,39
4. Konráð Valur Sveinsson / Tralli frá Kjartansstöðum 5,32
5. Sigrún Rós Helgadóttir / Víðir frá Holtsmúla 1 4,73Teitur Árnason og Þulur frá Hólum sigruðu A-úrslit í fimmgangi ungmenna með einkunnina 6,60 og eru þar með Íslandsmeistarar. Teitur Árnason er einnig Íslandsmeistari í fimmgangsgreinum með 19,33 stig.

Fimmgangur ungmenna


1. Teitur Árnason / Þulur frá Hólum 6,60
2-3. Sigurður Rúnar Pálsson / Glettingur frá Steinnesi 6,41
2-3. Kári Steinsson / Óli frá Feti 6,41
4. Hekla Katharína Kristinsdóttir / Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 2 6,19
5. Jón Herkovic / Formúla frá Vatnsleysu 5,96
6. Patrik Snær Bjarnason / Óðinn frá Hvítárholti 5,61


Flettingar í dag: 281
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4109547
Samtals gestir: 495955
Tölur uppfærðar: 1.12.2020 17:34:36