19.08.2010 20:54

Dagskrá opna íþróttamótsins

Laugardagur 21.ágúst

Kl.09:00
Fimmgangur 1.flokkur
Fjórgangur unglingar
Börn fjórgangur
1. flokkur fjórgangur
Matarhlé 12:15-13:15
2. flokkur fjórgangur
Fjórgangur ungmenni
Tölt T2
Börn Tölt
Unglingar Tölt 
Kaffihlé 15:15 - 15:45
Ungmenni tölt
1.flokkur Tölt
2.flokkur Tölt
Gæðingaskeið (kl.17.00) 

ATH!!
ÞAÐ VERÐA 2 INNÁ Í EINU Í FJÓRGANGI OG TÖLTI Í ÖLLUM FLOKKUM, NEMA Í UNGMENNAFLOKKI BÆÐI Í TÖLTI OG FJÓRGANGI OG FJÓRGANGI UNGLINGA OG BARNA ÞAR VERÐA ÞAU EIN.  ÞEGAR 2 ERU INNÁ ÞÁ ER ÞEIM STJÓRNAÐ AF ÞUL. Í FIMMGANGI VERÐUR EINN OG EINN INNÁ OG STJÓRNAR HANN PRÓGRAMMINU SJÁLFUR.

Sunnudagurinn 22.ágúst

Kl.09:00
Fimmgangur b-úrslit
Úrslit, fjórgangur börn
Fjórgangur 1.flokkur b-úrslit
Úrslit, fjórgangur 2.flokkur
Úrslit fjórgangur unglinga
Úrslit tölt T2
Matarhlé 12:00-12:30
100 metra skeið
Úrslit fjórgangur ungmenni
Úrslit tölt barna
Úrslit 1.flokkur fjórgangur
Úrslit tölt unglinga
Kaffihlé 15:30-15:50
Úrslit tölt ungmenna
A-úrslit fimmgangur
Úrslit 2.flokkur tölt
A-úrslit 1.flokkur tölt

Athugið með fyrirvara um breytingar

Mótanefnd
Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 110
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4109519
Samtals gestir: 495954
Tölur uppfærðar: 1.12.2020 17:03:37