22.08.2010 20:22

Úrslit íþróttamóts Þyts 2010

Íþróttamót Þyts var haldið um helgina. Vegna óveðurs í dag þurftu mótshaldarar að færa mótið inn í reiðhöll þar sem úrslit voru riðin. Mótið var því með óhefðbundnu sniði, heppilegt að eiga góða reiðhöll.

Úrslit urðu eftirfarandi:
 
A-úrslit fimmgangur:
1. Tryggvi Björnsson og Gígur frá Hólabaki 6,67
2. Ísólfur Líndal Þórisson og Ræll frá Gauksmýri 6,36
3. James Bóas Faulkner og Flugar frá Barkarstöðum 6,02
4. Jóhann B. Magnússon og Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 5,98
5. Halldór P. Sigurðsson og Stella frá Efri-Þverá (kom upp úr b-úrslitum) 5,86
6. Herdís Einarsdóttir og Kasper frá Grafarkoti 5,24

B-úrslit:
7. Hlynur Guðmundsson og Draumur frá Ytri-Skógum 5,74
8. Sverrir Sigurðsson og Viður frá Syðri-Reykjum  5,71
9-10. Fanney Dögg Indriðadóttir og Ímynd frá Gröf 5,48
9-10. Einar Reynisson og Taktur frá Varmalandi 5,48


A-úrslit fjórgangur 1. flokkur:
1. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 6,78
2. Ísólfur Líndal Þórisson og Hörður frá Hnausum 6,17
3-5. Halldór Sigurkarlsson og Donna frá Króki 6,00
3-5. Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjarmóti (kom upp úr b-úrslitum) 6,00
3-5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,00
6. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Loki frá Grafarkoti 5,89


B-úrslit:
7. Helga Rós Níelsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum 5,80
8. Halldór P. Sigurðsson og Geisli frá Efri-Þverá 5,80
9. Einar Reynisson og Hrannar frá skyggni 5,67
10. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Spói frá Þorkelshóli 4,83


Úrslit fjórgangur 2.flokkur
1. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Syrpa frá Hrísum 2 6,10
2. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarína frá Tjarnarlandi 5,93
3. Sigurður Elmar Birgisson og Gríma frá Reykjavík 5,30
4. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 4,33
5. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum 3,67


Fjórgangur ungmenna:
1. Helga Una Björnsdóttir og Hljómur frá Höfðabakka 6,70
2. Ninni Kullberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,37
3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Sigmundarstöðum 5,40
4. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Mynt frá Gauksmýri 5,27


Úrslit fjórgangur unglinga
1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 6,10
2. Hrönn Kjartansdóttir og Moli frá Reykjavík 5,57
3. Alexandra Arnarsdóttir og Sunna frá Steinnesi 5,23
4. Fanndís Ósk Pálsdóttir og Skjóni frá Fremri-Fitjum 5,13
5. Aron Orri Tryggvason og Glampi frá Stekkjadal 3,50

Fjórgangur barna:
1. Atli Steinar Ingason og Bíldur frá Dalsmynni  5,80
2. Viktor Jóhannes Kristófersson og Flosi frá Litlu-Brekku 5,47
3. Karítas Aradóttir og Katla frá Fremri-Fitjum  5,07
4 Eva Dögg Pálsdóttir og Nett frá Fremri-Fitjum 3,67
5 Lilja Karen Kjartansdóttir og Tangó frá Síðu (kláraði ekki keppni)


Úrslit tölt T2
1. Einar Reynisson og Meistari frá Syðri-Völlum 6,00
2, Pálmi Geir Ríkharðsson og Björgúlfur frá Syðri-Völlum  5,71
3. Sonja Líndal Þórisdóttir og Dagur frá Hjaltastaðahvammi 5,67
4. Halldór P. Sigurðsson og Stígur frá Efri-Þverá 5,38
5. Helga Rós Níelsdóttir og Skjóni frá Fremri-Fitjum 5,33


A-úrslit 1.flokkur tölt
1. Helga Rós Níelsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum (sigraði eftir bráðabana) 6,94
2. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 6,94
3. Tryggvi Björnsson og Gígur frá Hólabaki 6,83
4. Ísólfur Líndal Þórisson og Katrín frá Vogsósum 2  6,61
5. Pálmi Geir Ríkharðsson og Alda frá Syðri-Völlum 6,22


Úrslit 2.flokkur tölt
1. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið 6,28
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Syrpa frá Hrísum 2 6,22
3. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarína frá Tjarnarlandi 6,17
4. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 5,50
5. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum 5,44


Úrslit tölt ungmenna
1. Ninnii Kullberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,83
2. Helga Una Björnsdóttir og Gára frá Blesastöðum 1A 5,94
3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum 5,83
4. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Mynt frá Gauksmýri 5,72


Úrslit tölt unglinga
1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 6,33
2. Hrönn Kjartansdóttir og Moli frá Reykjavík 5,67
3. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ 5,58
4. Alexandra Arnarsdóttir og Sunna frá Steinnesi 5,42
5. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,25

Úrslit tölt barna
1. Atli Steinar Ingason og Bíldur frá Dalsmynni 5,83
2. Karítas Aradóttir og Katla frá Fremri-Fitjum  5,25
3. Lilja Karen Kjartansdóttir og Tangó frá Síðu 5,08
4. Telma Rún Magnúsdóttir og Efling frá Hvoli 4,92
5. Eva Dögg Pálsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum 4,75


Gæðingaskeið
1. Tryggvi Björnsson og Óðinn frá Hvítárholti 6,79
2. Jóhann B. Magnússon og Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 6,75
3. Sverrir Sigurðsson og Viður frá Syðri-Reykjum 6,46
4. Halldór P Sigurðsson og Stígur frá Efri-Þverá 5,75
5. Ísólfur Líndal Þórisson og Ræll frá Gauksmýri 4,54

Íslensk tvíkeppni:
1. flokkur: Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti
2. flokkur: Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarína frá Tjarnarlandi
Ungmennaflokkur: Ninni Kullberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum
Unglingaflokkur: Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum
Barnaflokkur: Atli Steinar Ingason og Bíldur frá Dalsmynni

Myndir frá mótinu komnar inn í myndaalbúmið....
Flettingar í dag: 313
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 368
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4109579
Samtals gestir: 495955
Tölur uppfærðar: 1.12.2020 18:07:52