21.10.2010 12:09

Húnvetnska liðakeppnin 2011

                                                    

Komnar eru dagssetningar fyrir mót Húnvetnsku liðakeppninnar 2011. Einnig eru komnar tillögur að breytingum sem verða kynntar liðsstjórum liðanna á næstunni og settar svo hingað inn á heimasíðuna ef þær verða samþykktar.

En mót vetrarins verða:

11. febrúar - Fjórgangur
25. febrúar - Smali
11. mars - Fimmgangur
8. apríl - Tölt

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 432
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 3882662
Samtals gestir: 470488
Tölur uppfærðar: 3.6.2020 14:43:48