23.10.2010 14:53
Sigrún í aðalstjórn LH
Í dag á LH þingi á Akureyri var Sigrún kjörin í aðalstjórn LH með 125 atkvæði en 9 einstaklingar gáfu kost á sér sem meðstjórnendur.
Haraldur Þórarinsson, Sleipni var endurkjörinn sem formaður án mótframboðs.
Gunnar Sturluson, Snæfellingi var kjörinn varaformaður án mótframboðs.
Kosningu hlutu fimm eftirtalin:
Sigurður Ævarsson, Sörla var áður í stjórn
Oddur Hafsteinsson, Andvara var áður í stjórn
Sigrún Kristín Þórðardóttir, Þyt ný í stjórn
Þorvarður Helgason, Fáki nýr í stjórn
Andrea M. Þorvaldsdóttir, Létti ný í stjórn
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 301
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 2119572
Samtals gestir: 89936
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:32:50