21.02.2011 10:43

Úrslit Grunnskólamóts

Frétt af vef Hestamannafélagsins Neista, neisti.net:
 
Frábærlega vel heppnað mót í Smala Grunnskólamótsins var í gær.
Skráning var mjög mikil og veðrið dásamlegt svo allt var þetta mjög gaman.
Þökkum við öllum sem að þessu móti kom á einn eða annan hátt kærlega fyrir.

Í ár var þrautabraut fyrir 1.-3. bekk bætt við keppnina og þar tóku 12 börn þátt. Þau stóðu sig öll rosalega vel og var gaman að sjá hvað þau fóru léttilega í gegnum brautina.
Dæmd var áseta og stjórnun og fengu 5 hæstu sæti en öll fengu þau viðukenningu fyrir þátttökuna.

          Þátttakendur í þrautabraut


Þrautabraut 1. - 3. bekkur

nr. Nafn Skóli bekkur Hestur einkunn


1 Aníta Ýr Atladóttir Varmahlíðarskóli 3 Demantur frá S-Hofdölum 8,5
2 Vigdís María Sigurðardóttir Gr.sk. austan Vatna 3 Toppur frá Sleitustöðum 8,4
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóli 3 Gáta frá Saurbæ 8,3
4 Einar Pétursson Húnavallaskóli 1 Jarl frá Hjallalandi 7,3
5 Björg Ingólfsdóttir Varmahlíðarskóli 2 Hágangur frá Narfastöðum 7,2


Smali 4. - 7. bekkur

nr. Nafn Skóli bekkur Hestur tími
1 Leon Paul Suska Húnavallaskóli 6 Neisti frá Bolungarvík 41,75
2 Arndís Sif Arnarsdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 6 Álfur frá Grafarkoti 42,09
3 Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir Húnavallaskóli 6 Kæla frá Bergsstöðum 48,53
4 Sólrún Tinna Grímsdóttir Húnavallaskóli 5 Perla frá Reykjum 50,12
5 Frida Ísabel Friðriksdóttir Varmahlíðarskóli 7 Þorri frá Veðramóti 51,87

Smali 8. - 10. bekkur

nr. Nafn Skóli bekkur Hestur tími alls
1 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóli 9 Muggur 37,00
2 Haukur Marian Suska Húnavallaskóli 9 Laufi frá Röðli 43,53
3 Auðunn Þór Sverrisson Húnavallaskóli 9 Ófeigur frá Auðkúlu 3 47,96
4 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Húnavallaskóli 9 Fantur frá Bergsstöðum 54,21
5 Gunnar Freyr Gestsson Varmahlíðarskóli 9 Styrmir 54,29


Skeið 8 - 10 bekkur

nr Nafn Skóli bekkur Hestur tími


1 Helga Rún Jóhannsdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 9 Hvirfill frá Bessastöðum 4,37
2 Hanna Ægisdóttir Húnavallaskóli 9 Blesa frá Hnjúkahlíð 4,68
3 Bryndís Rún Baldursdóttir Árskóli 10 Björk frá Íbishóli 4,87
4 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóli 9 Brenna frá Fellsseli 4,93
5 Eydís Anna Kristófersdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 10 Erpur frá Efri-Þverá 5,00

Stigin standa svo:

29   Húnavallaskóli
25   Grunnskóli Húnaþings vestra
24   Varmahlíðarskóli
15   Árskóli
14   Grunnskóli austan vatna
11   Blönduskóli


Myndir eru komnar í albúmið okkar og albúm hjá Neista.

Við hjá Æskulýðsnefnd Þyts viljum þakka Neista-fólki fyrir vel skipulagt og flott mót og þökkum keppendunum okkar fyrir þátttökuna og góðan árangur. Gaman hvað stigakeppnin er jöfn eftir fyrsta mótið. Það gerir þetta meira spennandi. Koma svo Grunnskóli Húnaþings vestra.
Flettingar í dag: 482
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 456
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4108778
Samtals gestir: 495749
Tölur uppfærðar: 29.11.2020 19:11:25