24.02.2011 12:12

Þytsfélagar á verðlaunapöllum - Skagfirska mótaröðin 2011


Ísólfur og James í 1. og 2. sæti í 1. flokki.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit í Skagfirsku mótaröðinni, keppt var í tölti og stóðu Þytsfélagar sig vel á mótinu.

Úrslit í unglingaflokki

1 Jón Helgi Sigurgeirsson 5,17 Vann með minnsta mun eftir sæta röðun
2 Ingunn Ingólfsdóttir 5,17
3 Bryndís Rún Baldursdóttir 4,78
4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 4,56
5 Finnur Ingi Sölvason 4,44

Úrslit í 2.flokki

1 Þóranna Másdóttir 5,56
2 Sædís Bylgja Jónsdóttir 5,39
3 Vigdís Gunnarsdóttir 5,28
4 Gloria Kucel 5,11
5 Ingimar Jónsson 5,06

Úrslit í 1.flokki

1 Ísólfur Líndal Þórisson 6,39
2 James Faulkner 6,06
3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 5,61
4 Anna Rebecka Wohlert 5,56
5 Egill Þórir Bjarnason 5,17

Einkunnir úr forkeppni.

Unglingaflokkur:
Knapi Hestur Eink
Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi 5,57
Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 5,33
Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti 4,63
Finnur Ingi Sölvason Glanni frá Reykjavík 4,57
Bryndís Rún Baldursdóttir Eldur frá Bessastaðagerði 4,57
Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni 4,50
Guðmar Freyr Magnússon Frami frá Íbishóli 4,33
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli 4,30
Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum 4,20
Rakel Eir Ingimarsdóttir Vera frá Fjalli 4,10
Anna Baldvina Vagnsdóttir Móalingur frá Leirubakka 4,07
Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli 4,03
Rósanna Valdimarsdóttir Vakning frá Krithóli 3,77
Viktoría Eik Elvarsdóttir Höfðingi frá Dalsgarði 3,43
Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum 2,87

2. Flokkur:

Knapi Hestur Eink
Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ 5,20
Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum 5,17
Ingimar Jónsson Hafþór frá S-Skörðugili 4,87
Gloria Kucel Skorri frá Herríðarhóli 4,67
Sædís Bylgja Jónsdóttir Prins frá Garði 4,63
Herdís Rútsdóttir Drift frá Skíðbakka 4,60
Edda Sigurðardóttir Flosi frá Skefilsstöðum 4,60
Ingólfur Helgason Rúsína frá Ytri- Hofdölum 4,53
Hrefna Hafsteinsdóttir Freyja frá Efri-Rauðalæk 4,40
Bjarni Broddason Veturliði frá Brimnesi 4,20
Geir Eyjólfsson Stafn frá Miðsitju 4,10
Sæmundur Jónsson Gosi frá Bessastöðum 4,00
Pétur Grétarsson Týr frá Hólavatni 3,90
Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Lyfting frá Hjaltastöðum 3,83
Finnbogi Eyjólfsson Hnokki frá Hofsstöðum 3,43
Sigurður Heiðar Birgisson Mánadís frá Íbishóli 3,43
Stefán Ingi Gestsson Sveipur frá Borgarhóli 2,33

1. Flokkur:

Knapi Hestur Eink
Ísólfur Líndal Þórisson Freymóður frá Feti 5,70
James Faulkner Brimar frá Margrétarhofi 5,57
Anna Rebecka Wohlert Hlýja frá Hvítarnesi 5,50
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá V-Leirárgörðum 5,37
Egill Þórir Bjarnason Seiður frá Kollaleiru 5,10
Brynjólfur Þór Jónsson Fagri frá Reykjum 4,93
Elvar E. Einarsson Móðnir frá Ölvaldsstöðum 4,93
Stefán Reynisson Sæla frá Sauðárkróki 4,90
Magnús Bragi Magnússon Fleygur frá Garðakoti 4,67
Helga Rósa Pálsdóttir Grásteinn frá Efri-Skálateigi I 4,43
Magnús Bragi Magnússon Neisti frá Skeggjastöðum 3,97
Björn Jóhann steinarsson Dimma frá Staðartungu 3,93
Auður Inga Ingimarsdóttir Upplyfting frá Skuggabjörgum 3,60
Björn Jóhann Steinarsson Þyrnir frá Borgarhóli 3,60
Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum 3,33

Flettingar í dag: 326
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4105980
Samtals gestir: 495221
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 13:20:35