
Skráningu er lokið á Ís-landsmótið. Verið er að vinna úr þeim og setja upp ráslista, þátttaka er góð. Mótið byrjar kl. 10 á laugardagsmorguninn nk. á B-flokk síðan A-flokkur og endar á tölti.
Ráslistar verða birtir hér um leið og þeir liggja fyrir eða á heimasíðu mótsins www.is-landsmot.is
Neisti og Þytur
02.03.2011 11:15
Ís-landsmótið á Svínavatni
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1150
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 2434833
Samtals gestir: 93740
Tölur uppfærðar: 25.10.2025 01:07:28
