30.03.2011 09:30

Hestadagar í Reykjavík

Stórsýning fjölskyldunnar reiðhöllinni Víðidal

Föstudagskvöldið 1.apríl næstkomandi verður haldin stórsýning fjölskyldunnar þar sem hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu munu sýna atriði, ásamt fleiri góðum gestum.

Dagskrá sýningarinnar verður fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Sýningin byrjar kl 20:00 og kostar 1000 kr inn, frítt fyrir 13.ára og yngri.

Fjölmennum ágætu hestamenn á fjölskyldusýningu í Víðidal.

Flettingar í dag: 2357
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 4990
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2329920
Samtals gestir: 93176
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 13:51:14